Ja nyt, Herra, meidän Jumalamme, joka toit kansasi pois Egyptin maasta väkevällä kädellä ja teit itsellesi nimen, niinkuin se vielä tänä päivänä on: me olemme syntiä tehneet ja olleet jumalattomat.
Og nú, Drottinn Guð vor, þú sem útleiddir lýð þinn af Egyptalandi með sterkri hendi og afrekaðir þér mikið nafn fram á þennan dag, vér höfum syndgað, vér höfum breytt óguðlega.
Sentähden, elimmepä tai kuolimme, niin me olemme Herran omat.
Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins.
Henki itse todistaa meidän henkemme kanssa, että me olemme Jumalan lapsia.
Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
Sentähden me aina olemme turvallisella mielellä ja tiedämme, että, niin kauan kuin olemme kotona tässä ruumiissamme, me olemme poissa Herrasta;
Vér erum því ávallt hughraustir, þótt vér vitum, að meðan vér eigum heima í líkamanum erum vér að heiman frá Drottni,
Katso, rahan, jonka löysimme säkkiemme suusta, me olemme tuoneet takaisin sinulle Kanaanin maasta; kuinka siis olisimme varastaneet hopeata tai kultaa herrasi talosta?
Sjá, það silfur, sem vér fundum ofan á í sekkjum vorum, færðum vér þér aftur frá Kanaanlandi, og hvernig skyldum vér þá stela silfri eða gulli úr húsi herra þíns?
Mutta kun Joosefin veljet näkivät, että heidän isänsä oli kuollut, ajattelivat he: "Ehkä Joosef nyt alkaa vainota meitä ja kostaa meille kaiken sen pahan, mitä me olemme hänelle tehneet".
Er bræður Jósefs sáu að faðir þeirra var dáinn, hugsuðu þeir: "En ef Jósef nú fjandskapaðist við oss og launaði oss allt hið illa, sem vér höfum gjört honum!"
Me olemme velvolliset aina kiittämään Jumalaa teidän tähtenne, veljet, niinkuin oikein onkin, koska teidän uskonne runsaasti kasvaa ja keskinäinen rakkautenne lisääntyy itsekussakin, kaikissa teissä,
Skylt er oss, bræður, og maklegt að þakka Guði ætíð fyrir yður, því að trú yðar eykst stórum og kærleiki yðar allra hvers til annars fer vaxandi.
Herra, kaiken sen mukaan, mitä me olemme korvillamme kuulleet, ei ole sinun vertaistasi, eikä ole muuta jumalaa kuin sinä.
Drottinn, enginn er sem þú, og enginn er Guð nema þú, samkvæmt öllu því, er vér höfum heyrt með eyrum vorum.
10 Sillä me olemme hänen tekonsa, luodut Kristuksessa Jesuksessa hyviin töihin, joihin Jumala meidät on jo ennen vaeltamaan valmistanut.
10 Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau.
Ja me olemme nähneet ja todistamme, että Isä on lähettänyt Poikansa maailman Vapahtajaksi.
14 Við höfum séð og vitnum að faðirinn hefur sent soninn til að vera frelsari heimsins.
Herra, meidän on häpeä, meidän kuninkaittemme, ruhtinaittemme ja isiemme, koska me olemme tehneet syntiä sinua vastaan.
Drottinn, vér megum blygðast vor, konungar vorir, höfðingjar vorir og feður vorir, því að vér höfum syndgað móti þér.
Mutta me olemme turvallisella mielellä ja haluaisimme mieluummin muuttaa pois ruumiista ja päästä kotiin Herran tykö.
Já, vér erum hughraustir og langar öllu fremur til að hverfa burt úr líkamanum og vera heima hjá Drottni.
Sentähden olet sinä, Herra Jumala, suuri; sillä kaiken sen mukaan, mitä me olemme korvillamme kuulleet, ei ole sinun vertaistasi, eikä muuta jumalaa ole kuin sinä.
Fyrir því ert þú mikill, Drottinn Guð, því að enginn er sem þú, og enginn er Guð nema þú samkvæmt öllu því, er vér höfum heyrt með eyrum vorum.
Niin myös te, kun olette tehneet kaiken, mitä teidän on käsketty tehdä, sanokaa: `Me olemme ansiottomia palvelijoita; olemme tehneet vain sen, minkä olimme velvolliset tekemään`."
Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðið:, Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra.'"
Herra, Herra sanoo Edomista näin: Me olemme kuulleet sanoman Herralta, ja sanansaattaja on lähetetty kansakuntiin: "Nouskaa, nouskaamme sotaan sitä vastaan!"
Svo segir Drottinn Guð um Edóm: Vér höfum fengið vitneskju frá Drottni, og boðberi er sendur meðal þjóðanna: "Af stað! Vér skulum halda af stað til þess að herja á hann!"
Herra, meidän Jumalamme, kaikki tämä runsaus, jonka me olemme hankkineet rakentaaksemme temppelin sinulle, sinun pyhälle nimellesi, on sinun kädestäsi, ja sinun on kaikki tyynni.
Drottinn, Guð vor, öll þessi auðæfi, er vér höfum dregið að til þess að reisa þér - þínu heilaga nafni - hús, frá þér eru þau og allt er það þitt.
Mutta te sanotte: "Mitä me olemme puhuneet sinua vastaan?"
Þér spyrjið:,, Með hverju óvirðum vér nafn þitt?``
Ja tämän tahdon perusteella me olemme pyhitetyt Jeesuksen Kristuksen ruumiin uhrilla kerta kaikkiaan.
Og samkvæmt þessum vilja erum vér helgaðir með því, að líkama Jesú Krists var fórnað í eitt skipti fyrir öll.
Ja sen kirkkauden, jonka sinä minulle annoit, minä olen antanut heille, että he olisivat yhtä, niinkuin me olemme yhtä
Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt,
Mutta vaikka me, tai vaikka enkeli taivaasta julistaisi teille evankeliumia, joka on vastoin sitä, minkä me olemme teille julistaneet, hän olkoon kirottu.
En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
Sillä me olemme hänen tekonsa, luodut Kristuksessa Jeesuksessa hyviä töitä varten, jotka Jumala on edeltäpäin valmistanut, että me niissä vaeltaisimme.
10 Því að hans verk erum vér, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka, sem Guð hefir fyrirbúið til þess að vér skyldum framganga í þeim.
Miksi me olemme uskottomat toinen toisellemme ja rikomme isiemme liiton?
Hvers vegna breytum vér þá sviksamlega hver við annan og vanhelgum sáttmála feðra vorra?
Rakkaani, nyt me olemme Jumalan lapsia, eikä ole vielä käynyt ilmi, mitä meistä tulee.
Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða.
Sitten koko Israel kokoontui Daavidin tykö Hebroniin, ja he sanoivat: "Katso, me olemme sinun luutasi ja lihaasi.
Þá söfnuðust allir Ísraelsmenn til Davíðs í Hebron og sögðu: "Sjá, vér erum hold þitt og bein!
Sitten kaikki Israelin sukukunnat tulivat Daavidin luo Hebroniin ja sanoivat näin: "Katso, me olemme sinun luutasi ja lihaasi.
Allar ættkvíslir Ísraels komu til Davíðs í Hebron og sögðu: "Sjá, vér erum hold þitt og bein!
Ja me olemme kaiken sen todistajat, mitä hän teki juutalaisten maassa ja Jerusalemissa; ja hänet he ripustivat puuhun ja tappoivat.
22 Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins, sem var í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu.
Sillä me olemme elävän Jumalan temppeli, niinkuin Jumala on sanonut: "Minä olen heissä asuva ja vaeltava heidän keskellään ja oleva heidän Jumalansa, ja he ovat minun kansani".
Vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefur sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn.
Niin ne vastasivat Herran enkelille, joka seisoi myrttien keskellä, ja sanoivat: "Me olemme kuljeksineet maata, ja katso, koko maa on alallansa ja rauhassa".
Þá svöruðu þeir engli Drottins, er staðnæmst hafði meðal mýrtustrjánna, og sögðu: "Vér höfum farið um jörðina, og sjá, öll jörðin er í ró og kyrrð."
Niin Pietari rupesi puhumaan sanoen hänelle: "Katso, me olemme luopuneet kaikesta ja seuranneet sinua".
28 Þá sagði Pétur: "Vér yfirgáfum allt, sem vér áttum, og fylgdum þér."
Ja me olemme siis kaikki nyt Jumalan edessä, kuulemassa kaikkia, mitä sinulle on Jumalalta käsketty.
Nú erum vér þá allir hér við fyrir augsýn Guðs, til að heyra alt sem þér er af drotni um boðið.
4:42 Ja sanoivat sille vaimolle: emme nyt silleen usko sinun puhees tähden; sillä me olemme itse kuulleet ja tiedämme, että hän on totisesti Kristus, maailman Vapahtaja.
42 Þeir sögðu við konuna: "Það er ekki lengur sakir orða þinna, að vér trúum, því að vér höfum sjálfir heyrt hann og vitum, að hann er sannarlega frelsari heimsins."
Minua on suuresti ilahuttanut, että olen lastesi joukossa havainnut olevan niitä, jotka totuudessa vaeltavat sen käskyn mukaan, jonka me olemme saaneet Isältä.
Það hefur glatt mig mjög, að ég hef fundið nokkur af börnum þínum, er ganga fram í sannleika, samkvæmt því boðorði, sem vér tókum við af föðurnum.
Ja me olemme oppineet tuntemaan ja me uskomme sen rakkauden, mikä Jumalalla on meihin.
Vér þekkjum kærleikann, sem Guð hefur á oss, og trúum á hann.
Sillä toivossa me olemme pelastetut, mutta toivo, jonka näkee täyttyneen, ei ole mikään toivo; kuinka kukaan sitä toivoo, minkä näkee?
Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér?
Silloin israelilaiset huusivat Herraa sanoen: "Me olemme tehneet syntiä sinua vastaan, sillä me olemme hyljänneet oman Jumalamme ja palvelleet baaleja".
Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins og sögðu: "Vér höfum syndgað móti þér, því að vér höfum yfirgefið Guð vorn og dýrkað Baala."
Ottakaa vaari itsestänne, ettette menetä sitä, minkä me olemme työllämme aikaansaaneet, vaan että saatte täyden palkan.
Hafið gætur á sjálfum yður að þér missið ekki það, sem vér höfum áunnið, heldur megið fá full laun.
Ja me olemme kaiken tämän todistajat, niin myös Pyhä Henki, jonka Jumala on antanut niille, jotka häntä tottelevat."
Vér erum vottar alls þessa, og heilagur andi, sem Guð hefur gefið þeim, er honum hlýða."
Jumala, me olemme omin korvin kuulleet, meidän isämme ovat meille kertoneet, minkä teon sinä teit heidän päivinänsä, muinaisina päivinä.
Þú stökktir burt þjóðum, en gróðursettir þá, þú lékst lýði harðlega, en útbreiddir þá.
Maatkaamme häpeässämme, ja häväistyksemme peittäköön meidät, sillä Herraa, meidän Jumalaamme, vastaan me olemme syntiä tehneet, me ja meidän isämme, hamasta nuoruudestamme tähän päivään asti, emmekä ole kuulleet Herran, meidän Jumalamme, ääntä."
Vér skulum leggjast niður í smán vorri, og skömm vor hylji oss, því að á móti Drottni Guði vorum höfum vér syndgað, bæði vér og feður vorir, frá æsku vorri og allt fram á þennan dag, og höfum eigi hlýtt raustu Drottins Guðs vors.
Silloin Pietari vastasi ja sanoi hänelle: "Katso, me olemme luopuneet kaikesta ja seuranneet sinua; mitä me siitä saamme?"
Þá sagði Pétur við hann: "Vér yfirgáfum allt og fylgdum þér. Hvað munum vér hljóta?"
He menivät ylipappien ja vanhinten luo ja sanoivat: "Me olemme kirouksen uhalla vannoneet, ettemme mitään maista, ennenkuin olemme tappaneet Paavalin.
Þeir fóru til æðstu prestanna og öldunganna og sögðu: "Vér höfum svarið þess dýran eið að neyta einskis, fyrr en vér höfum ráðið Pál af dögum.
Siitä me olemme oppineet tuntemaan rakkauden, että hän antoi henkensä meidän edestämme; meidänkin tulee antaa henkemme veljiemme edestä.
Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífið fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna.
1.5935978889465s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?